Vörumynd

Milli Tveggja heima

Heima

Álfarnir búa úti í óbyggðum en tvisvar sinnum á
ævinni setjast þeir að í húsum mannanna til að
kynnast siðum þeirra. Eik er húsálfur. Hún er
sjö ára og býr...

Álfarnir búa úti í óbyggðum en tvisvar sinnum á
ævinni setjast þeir að í húsum mannanna til að
kynnast siðum þeirra. Eik er húsálfur. Hún er
sjö ára og býr með fjölskyldu sinni í sama húsi
og mannafjölskylda. Óvæntur atburður veldur því
að álfarnir verða að yfirgefa heimili
mannfólksins fyrr en ætlað var og flytjast aftur
til fyrri heimkynna. En samskiptum þeirra við
mannafjölskylduna er ekki lokið ... Hugljúft
ævintýri um samskipti manna og álfa

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.490 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.583 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt