Hér eru sameinaðar í einni bók verðlaunabækurnar Við Urðarbrunn (1993) og Nornadómur (1994). Í þessari spennandi skáldsögu frá upphafsárum Íslandsbyggðar er sögð saga ambáttarinnar fjölkunnugu, Korku. Faðirinn er norskur landnemi, móðirin írsk ambátt og því er Korka borin í ánauð. Fyrir áræði sitt fær hún frelsi, en hyldýpið milli þrælborinna og þeirra sem fæddir eru ...
Hér eru sameinaðar í einni bók verðlaunabækurnar Við Urðarbrunn (1993) og Nornadómur (1994). Í þessari spennandi skáldsögu frá upphafsárum Íslandsbyggðar er sögð saga ambáttarinnar fjölkunnugu, Korku. Faðirinn er norskur landnemi, móðirin írsk ambátt og því er Korka borin í ánauð. Fyrir áræði sitt fær hún frelsi, en hyldýpið milli þrælborinna og þeirra sem fæddir eru frjálsir markar líf hennar um alla framtíð.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.