Vörumynd

Sögur kvæði og kviðlingar 2

Bókin Sögur, kvæði og kviðlingar inniheldur,
líkt og Stökur, ljóð og sagnasafn er kom út 2014
blandað efni, þar má geta um drauma og dulræn
fyrirbæri, lífsr...

Bókin Sögur, kvæði og kviðlingar inniheldur,
líkt og Stökur, ljóð og sagnasafn er kom út 2014
blandað efni, þar má geta um drauma og dulræn
fyrirbæri, lífsreynslusögur og gamansögur, enn
fremur kveðskap með ýmsum hætti, hefðbundin
ljóð, stökur, gjarnan með skýringum sem og
gátuvísur.
Þá eru einnig til skemmtunar og
skýringa á texta, fjölmargar teikningar sem
lífga verulega uppá lesninguna.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt