Vörumynd

Smákon

Litli eldhúsálfurinn, Smákon, kann best við sig uppi á borðum og inni í skápum þar sem stutt er í mat. Smákoni þykir nefnilega ekki leiðinlegt að borða. Dagar hans líða áfram hver öðrum líkir. Hann felur eina og eina teskeið, endurraðar sykurmolum og prófar að leggja sig í bollum og skálum. Hann kann vel við þetta einfalda og rólega líf, þó stundum langi hann í tilbreytingu. Dag einn er fr...

Litli eldhúsálfurinn, Smákon, kann best við sig uppi á borðum og inni í skápum þar sem stutt er í mat. Smákoni þykir nefnilega ekki leiðinlegt að borða. Dagar hans líða áfram hver öðrum líkir. Hann felur eina og eina teskeið, endurraðar sykurmolum og prófar að leggja sig í bollum og skálum. Hann kann vel við þetta einfalda og rólega líf, þó stundum langi hann í tilbreytingu. Dag einn er friðurinn úti. Músin Kústur flytur inn í eldhúsið hans með öllu sínu masi og spurningaflóði. Hvernig skildi Smákoni takast að aðlagast nýja sambýlingnum og vill hann í raun losna við hann og verða einn aftur? Hugljúf og fallega myndskreytt saga Karls Jóhanns Jónssonar, fjallar um vináttu og hvað það getur verið gott að hjálpast að.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt