Vörumynd

Stekk

Alexandra Flask íhugar að stökkva fram af svölum
litlu íbúðarinnar sem hún leigir í Barselónu.
Þrátt fyrir hitabylgju í borginni er þrálátt kul
í hjartanu Í...

Alexandra Flask íhugar að stökkva fram af svölum
litlu íbúðarinnar sem hún leigir í Barselónu.
Þrátt fyrir hitabylgju í borginni er þrálátt kul
í hjartanu Í harmi blandin sektarkennd Í og ekki
bætir úr skák að hömlulaust ástarlíf annarra
gegnsýrir hversdaginn.

Er besta svarið við
eftirsjá að skaða líkamann fyrir lífstíð? Hvers
vegna hafna sumir holdlegum fýsnum? Er hægt að
taka líf sitt einungis til hálfs? Maður spyr sig
Í á meðan maður vonar hálfpartinn að
stelpugarmurinn stökkvi.

Sigurbjörg
Þrastardóttir er í röð kunnustu ljóðskálda
sinnar kynslóðar og hefur einnig skrifað fyrir
leikhús. Ljóðabók hennar Blysfarir var tilnefnd
til Bókmenntaverðlauna
Norðurlandaráðs 2009.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt