Vörumynd

Afhjúpun

Fáir hafa skyggnst á bakvið tjöldin í samtímasögu Íslands með sama hætti og rannsóknarblaðamaðurinn Reynir Traustason. Í afhjúpun sinni sviptir hann hulunni af sjálfum sér ásamt samskiptum við valdamikið fólk sem vildi þögn um sín mál.

Reynir er einn umræddasti fjölmiðlamaður landsins og hefur bæði verið kallaður „stórhættulegur mannorðsmorðingi“ og „þjóðargersemi“. Hér fer hann yfir...

Fáir hafa skyggnst á bakvið tjöldin í samtímasögu Íslands með sama hætti og rannsóknarblaðamaðurinn Reynir Traustason. Í afhjúpun sinni sviptir hann hulunni af sjálfum sér ásamt samskiptum við valdamikið fólk sem vildi þögn um sín mál.

Reynir er einn umræddasti fjölmiðlamaður landsins og hefur bæði verið kallaður „stórhættulegur mannorðsmorðingi“ og „þjóðargersemi“. Hér fer hann yfir sögu sína allt frá því hann var fæddur af einstæðri móður í Borgarfirði, stundaði sjómennsku fullorðinsárunum og varð verðlaunaður blaðamaður.

Þetta er saga af fréttaritara fyrir vestan sem náði að verða ritstjóri og eigandi DV, þar til ferill hans þar endaði með hvelli. Við sögu koma hneyksli sem skóku íslenskt samfélag. Mál Árna Johnsen, Æsumálið, Landssímamálið og nú síðast Lekamálið og átökin sem kostuðu hann starfið.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt