Vörumynd

Reisubók Ólafíu Arndísar

Tveimur dögum eftir að skóla lýkur birtist amma
Ólafíu Arndísar og býður henni með sér í
ferðalag. Hún ætlar að þvælast um á ævafornum
húsbíl og heimsækja g...

Tveimur dögum eftir að skóla lýkur birtist amma
Ólafíu Arndísar og býður henni með sér í
ferðalag. Hún ætlar að þvælast um á ævafornum
húsbíl og heimsækja gamla vini. Ólafíu líst
hálfilla á blikuna en af því að hún fær glænýja
spjaldtölvu til að skrá ferðasöguna á ákveður
hún að slá til.Hér er reisubókin komin út ... en
þó ekki eins og amman sá hana fyrir
sér!

Lesendur þekkja ólátabelginn Ólafíu
Arndísi úr Flateyjarbréfunum og Dagbók Ólafíu
Arndísar, en fyrir fyrri bókina hlaut Kristjana
Friðbjörnsdóttir Barnabókaverðlaun menntaráðs
Reykjavíkur. Reisubók Ólafíu Arndísar er
sprenghlægileg saga handa krökkum á aldrinum
7Í12 ára.

Margrét E. Laxness myndskreytti.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt