Vörumynd

Strákar

Stundum er stuð að vera strákur en stundum er það bölvað óstuð. Hvernig á maður að vera og hvernig á maður ekki að vera? Í þessari fróðlegu uppflettibók er fjallað um líf íslenskra stráka frá öllum mögulegum og ómögulegum hliðum: fjármál og fjölskyldan, stelpur og staðalímyndir, kynlíf og mataræði, tölvur og tilfinningar. Hér er með öðrum orðum að finna upplýsingar um allt það helsta sem s...

Stundum er stuð að vera strákur en stundum er það bölvað óstuð. Hvernig á maður að vera og hvernig á maður ekki að vera? Í þessari fróðlegu uppflettibók er fjallað um líf íslenskra stráka frá öllum mögulegum og ómögulegum hliðum: fjármál og fjölskyldan, stelpur og staðalímyndir, kynlíf og mataræði, tölvur og tilfinningar. Hér er með öðrum orðum að finna upplýsingar um allt það helsta sem strákar eru að kljást við í sínu daglega lífi. Textinn er í senn aðgengilegur, ágengur og einlægur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt