Vörumynd

Hrunið

Eldar loga við Alþingishúsið, taktur
búsáhaldabyltingarinnar berst út í
vetrarnóttina. ³Hvernig lentum við eiginlega
hér?Ê spyr hnípin þjóð á Austurvelli. H...

Eldar loga við Alþingishúsið, taktur
búsáhaldabyltingarinnar berst út í
vetrarnóttina. ³Hvernig lentum við eiginlega
hér?Ê spyr hnípin þjóð á Austurvelli. Hrunið:
Ísland á barmi gjaldþrots og upplausnar er
fyrsta heildaryfirlitið yfir íslenska
efnahagshrunið og eftirmál þess - allt frá því
að óveðursský lánsfjárkreppu tóku að hrannast
upp erlendis og þar til ríkisstjórnin fór frá
völdum. Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur
hefur viðað að sér einstökum heimildum um það
sem átti sér stað þessa örlagaríku daga. Í
bókinni eru áður óbirtir tölvupóstar, símtöl og
minnisblöð sem Guðni fléttar saman af miklum
hagleik svo úr verður áhrifamikill og
sannfærandi spegill lygilegra atburða á líðandi
stundu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.590 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.592 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt