Vörumynd

Á blautum skóm

Bók þessi er skrifuð af Magnúsi Halldórssyni sem
lengst af starfaði við landbúnað. Sjómennsku og
stýrði svo vélsmiðju á Hvolsvelli í ríflega tvo
áratugi. Ás...

Bók þessi er skrifuð af Magnúsi Halldórssyni sem
lengst af starfaði við landbúnað. Sjómennsku og
stýrði svo vélsmiðju á Hvolsvelli í ríflega tvo
áratugi. Ásamt því að hafa eisntakt lag á því í
sínu lífi að lenda í stórskemmtilegum aðstæðum
og ævintýrum með sínum fjölskrúðuga vinahópi.
Hér er sagt frá ýmsu spaugilegu sem og
grafalvarlegu, allt eftir afstöðu lesandans,
bæði sögur og kveðskaður frá fisléttu
lífshlaupi. Stundum getur jafnvel sannleikurinn
orðið býsna lygilegur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt