Vörumynd

Georg Alexander-Nýir Tímar

Nýir Tímar er fyrsta plata tónlistarmannsins
Georgs Alexanders. Hann sást fyrst í Idol
stjörnuleit árið 2009 þar sem hann komst í 10
manna úrslit í Smárali...

Nýir Tímar er fyrsta plata tónlistarmannsins
Georgs Alexanders. Hann sást fyrst í Idol
stjörnuleit árið 2009 þar sem hann komst í 10
manna úrslit í Smáralind. Einnig tók hann þátt
í söngvakeppni sjónvarpsins árið 2011, en þar
söng hann lagið Morgunsól, sem er á
plötunni.
Platan inniheldur frumsamin lög eftir
landsþekkta tónlistarmenn eins og Magnús Þór
Sigmundsson, Jóhann Helgason, Stefán Hilmarsson,
Karl Olgeirsson, Þórir Úlfarsson og fleiri.

Fimm af þeim lög af plötunni hafa fengið
útvarpsspilun á Bylgjunni og Létt Bylgjunni,
meðal annars lagið Desember og Frostrós eftir
Magnús Þór og var fyrrnefnda lagið vinælasta
íslenska lagið um jólin 2009. Lagið Frostrós
hefur einnig fengið að hljóma fyrir jólin síðan
það var gefið út, árið 2010, og hefur verið að
heyrast á Léttbylgjunni síðustu daga.
Platan var
útsett af Þórir Úlfarssyni í studio Furan

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt