Vörumynd

Nanna norn

Höfundar: Korky Paul , Valerie Thomas

Nanna norn býr í svörtu húsi í skóginum. Húsið er svart að utan og svart að innan, gólfteppin eru svört, stólarnir svartir og meira að...

Höfundar: Korky Paul , Valerie Thomas

Nanna norn býr í svörtu húsi í skóginum. Húsið er svart að utan og svart að innan, gólfteppin eru svört, stólarnir svartir og meira að segja baðkarið er svart. Auðvitað er kötturinn hennar kolbikasvartur líka og þess vegna verður hann alveg ósýnilegur þegar hann lokar grænu augunum. Þetta bakar tóm vandræði og þá er eins gott að Nanna kann að galdra!

Nanna norn er fyrsta bókin í margverðlaunuðum bókaflokki sem selst hefur í milljónum eintaka um allan heim. Bráðskemmtileg saga fyrir börn á aldrinum 4–7 ára.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt