Vörumynd

Raddað myrkur

Raddað myrkur er bók á mörkum myndlistar,
dulsálarfræða og bókmennta. Hún var gefin út í
samhengi við samnefnda sýningu Karlottu í
Harbinger sýningarrýminu ...

Raddað myrkur er bók á mörkum myndlistar,
dulsálarfræða og bókmennta. Hún var gefin út í
samhengi við samnefnda sýningu Karlottu í
Harbinger sýningarrýminu í Reykjavík 2015. Í
henni birtast í fyrsta skipti öll frumgögn
Tilraunafélagsins í Reykjavík (1905-09), fyrsta
félagið um rannsóknir á spiritisma á Íslandi, í
yfirfærslu Karlottu. Í bókinni er einnig
myndrænt framlag hennar. Auk þess eru textar
eftir Benedikt Hjartarson, Erlend Haraldsson og
Birnu Bjarnadóttur.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt