Vörumynd

Bumban

Sagan um það hvað mamma þín elskar þig mikið eftir Mij Kelly með myndskreytingum eftir Nicholas Allan. Bumban er sagan um hvað mamma þín elskar þig mikið og hvernig hún byrjaði að elska þig áður en þú fæddist. Hún er sagan um mömmu þína áður en þú hittir hana fyrst og hefst daginn þegar heimur hennar breyttist og hún sá að hún var komin með smá bumbu. Bumban er hugljúf og skemmtileg bók um...

Sagan um það hvað mamma þín elskar þig mikið eftir Mij Kelly með myndskreytingum eftir Nicholas Allan. Bumban er sagan um hvað mamma þín elskar þig mikið og hvernig hún byrjaði að elska þig áður en þú fæddist. Hún er sagan um mömmu þína áður en þú hittir hana fyrst og hefst daginn þegar heimur hennar breyttist og hún sá að hún var komin með smá bumbu. Bumban er hugljúf og skemmtileg bók um hið stórkostlega kraftaverk þegar barn fæðist í heiminn.


Ugla gefur út.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt