Greppikló? Hvað er greppikló?
Hva, greppikló? Það veistu þó!
Þetta segir litla músin við refinn, ugluna og slönguna sem hún mætir á göngu sinni um skóginn. Þau verða hrædd og þjóta burt þótt músin viti vel að það er ekki til nein greppikló. Og þó …
Sagan um greppikló hefur notið mikilla vinsælda um allan heim undanfarin ár og er nú endurútgefin hér í vandaðri þýðingu Þórar...
Greppikló? Hvað er greppikló?
Hva, greppikló? Það veistu þó!
Þetta segir litla músin við refinn, ugluna og slönguna sem hún mætir á göngu sinni um skóginn. Þau verða hrædd og þjóta burt þótt músin viti vel að það er ekki til nein greppikló. Og þó …
Sagan um greppikló hefur notið mikilla vinsælda um allan heim undanfarin ár og er nú endurútgefin hér í vandaðri þýðingu Þórarins Eldjárns.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.