„Pabbi minn er sterkasti pabbinn í öllum frumskóginum.“ segir bangsi litli montinn. En bangsi litli lýsir pabba sínum svo ógnvekjandi að vinir hans hlaupa í burtu, hver á eftir öðrum, þangað til að allt í einu er hann aleinn. Undursamleg staðfesting á því trausti og öryggi sem börn öðlast frá foreldrum sínum.
„Pabbi minn er sterkasti pabbinn í öllum frumskóginum.“ segir bangsi litli montinn. En bangsi litli lýsir pabba sínum svo ógnvekjandi að vinir hans hlaupa í burtu, hver á eftir öðrum, þangað til að allt í einu er hann aleinn. Undursamleg staðfesting á því trausti og öryggi sem börn öðlast frá foreldrum sínum.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.