Vörumynd

Fuglakantata-Valgeir og Vigdís

Á geisladisknum Fuglakantata er orðum, tónum og
myndum fléttað saman á hressandi hátt þannig að
auðvelt er að læra, njóta og upplifa með öllum
skynfærum. Á ...

Á geisladisknum Fuglakantata er orðum, tónum og
myndum fléttað saman á hressandi hátt þannig að
auðvelt er að læra, njóta og upplifa með öllum
skynfærum. Á disknum má finna ljóð sem fjalla
öll um fugla - utan við eitt sem fjallar um
hagamús.

Þessi stórglæsilegi geisladiskur er
afrakstur kærleiksríkrar samvinnu
Hjallastefnunnar og Valgeirs Guðjónssonar. Lögin
eru af ýmsum gerðum og mörg hver samin
sérstaklega af Valgeiri Guðjónssyni fyrir
Hjallastefnuna við ljóð Jóhannesar úr Kötlum.
Það er gaman að segja frá því að þeir félagarnir
eiga einmitt í sameiningu Vikivakana sem hafa
verið einskonar þjóðsöngur Hjallastefnunnar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt