Vörumynd

Konur á ystu nöf

Konur á ystu nöf er afrakstur samnefndrar
bókmenntahátíðar sem haldin var í Reykjavík júlí
2014. Í safninu birtast ljóð eftir Arngunni
Árnadóttur, Bergrúnu ...

Konur á ystu nöf er afrakstur samnefndrar
bókmenntahátíðar sem haldin var í Reykjavík júlí
2014. Í safninu birtast ljóð eftir Arngunni
Árnadóttur, Bergrúnu Önnu Hallsteinsdóttur,
Björk Þorgrímsdóttur, Valgerði Þóroddsdóttur,
Juuli Niemi og Vilja-Tuulia Huotarinen frá
Finnlandi, Katti Frederiksen frá Grænlandi og
Vónbjørt Vang frá Færeyjum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt