Hér er að finna fjölda góðra ráða til að komast í form eftir meðgöngu og fæðingu. Í bókinni er 10 vikna endurhæfingaráætlun, skipulögð af sérfræðingi, og miðast við að konan nái sínum fyrri andlega og líkamlega styrk sem allra fyrst.
- Endurhæfingin byrjar 4 vikum eftir fæðingu þar sem tekið er mið af hinu annasama lífi móðurinnar og þörfum barnsins.
- Einföld endurh...
Hér er að finna fjölda góðra ráða til að komast í form eftir meðgöngu og fæðingu. Í bókinni er 10 vikna endurhæfingaráætlun, skipulögð af sérfræðingi, og miðast við að konan nái sínum fyrri andlega og líkamlega styrk sem allra fyrst.
- Endurhæfingin byrjar 4 vikum eftir fæðingu þar sem tekið er mið af hinu annasama lífi móðurinnar og þörfum barnsins.
- Einföld endurhæfingaráætlun, sett upp í töfluformi, viku fyrir viku.
- Nákvæmar leiðbeiningar um æfingar sem styrkja líkamann og efla þrek.
- Leiðbeiningar um mataræði með áherslu á næringarþörf nýbakaðra mæðra.
- Slökunartækni, heimadekur og grasalækningar.
- Almennar leiðbeiningar varðandi algeng vandamál er snúa að líkama og sál.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.