Vörumynd

Ding Dong-Edda Borg & Barnakór

Barnaplatan Ding Dong kom fyrst út árið 1997 og
varð fljótlega uppseld. Nú,12 árum síðar hefur
þessi eigulegi barnadiskur verið gefinn út á ný.
Á þessum dis...

Barnaplatan Ding Dong kom fyrst út árið 1997 og
varð fljótlega uppseld. Nú,12 árum síðar hefur
þessi eigulegi barnadiskur verið gefinn út á ný.
Á þessum diski syngur Edda Borg ásamt barnakór
skemmtileg lög, hreyfisöngva og dansa með
undirleik hljómsveitar. Edda Borg útskrifaðist
sem tónmenntakennari 1988 og hefur rekið
Tónskóla Eddu Borg í 20 ár. Lögin á þessum diski
eru íþægilegum tóntegundum fyrir börn. Á Ding
Dong má finna síðast laga afmælissönginn fyrst
með söngs og síðan án söngs, sem má nota í
afmælisveisluna til að syngja með þegar ekki er
hljóðfæri eða hljóðfæraleikar nærstaddur. Góða
skemmtun!

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt