Vörumynd

Hálfbróðirinn

Lars Saabye Christensen hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir Hálfbróðurinn sem komið hefur út víða um heim og hvarvetna hlotið afar lofsamlegar viðtökur.

Hálfbróðirinn er stór og mikil fjölskyldusaga um vægast sagt óvenjulega fjölskyldu, dramatísk örlagasaga hálfbræðranna Freds og Barnum og fjölskyldu þeirra í fjórar kynslóðir.

Þetta er skáldsaga se...

Lars Saabye Christensen hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir Hálfbróðurinn sem komið hefur út víða um heim og hvarvetna hlotið afar lofsamlegar viðtökur.

Hálfbróðirinn er stór og mikil fjölskyldusaga um vægast sagt óvenjulega fjölskyldu, dramatísk örlagasaga hálfbræðranna Freds og Barnum og fjölskyldu þeirra í fjórar kynslóðir.

Þetta er skáldsaga sem er auðvelt að týna sér gersamlega í og að loknum lestri eru ótal spurningar sem sitja eftir um örlög fólksins sem lifnar á síðum hennar. Það er engin hætta á öðru en að það fylgi manni lengi eftir lesturinn.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt