Vörumynd

House Project

Árið 1974 vann myndlistarmaðurinn Hreinn Friðfinnsson verkið House Project, sem varð síðan meðal þekktari verka hans. Húsið var byggt á röngunni og innihélt þannig allan heiminn utan sjálft sig.

Hreinn vann síðan aðra útgáfu af húsinu og var hún reist í Frakklandi árið 2008. Það hús er speglun fyrsta hússins þannig að hið ytra snéri að veröldinni en inni var veröldin sjálf.

Inn...

Árið 1974 vann myndlistarmaðurinn Hreinn Friðfinnsson verkið House Project, sem varð síðan meðal þekktari verka hans. Húsið var byggt á röngunni og innihélt þannig allan heiminn utan sjálft sig.

Hreinn vann síðan aðra útgáfu af húsinu og var hún reist í Frakklandi árið 2008. Það hús er speglun fyrsta hússins þannig að hið ytra snéri að veröldinni en inni var veröldin sjálf.

Inni í húsinu er líkan af fyrsta húsinu, byggt úr mjóum vír. Á hólnum sem fyrsta húsið stóð byggði Hreinn einn eina útgáfu hússins, stækkaða endurgerð vírmódelsins innan úr húsinu í Frakklandi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Forlagið
    Til á lager
    4.400 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt