Vörumynd

Dj. flugvél og geimskip-Glamúr

GLAMÚR Í GEIMNUM er nýr geisladiskur með dj.
flugvél og geimskip, sem kom út síðustu helgi (á
fullu tungli). dj. flugvél og geimskip tekur
bara upp tónlist ...

GLAMÚR Í GEIMNUM er nýr geisladiskur með dj.
flugvél og geimskip, sem kom út síðustu helgi (á
fullu tungli). dj. flugvél og geimskip tekur
bara upp tónlist á fullu tungli og það tók því
tvö ár að ljúka við geisladiskinn.
Tónlistin er
fjörug geim-raftónlist og lögin fjalla um
óravíddis geimsins og furður alheimsins.
Steinunn Eldflaug Harðardóttir samdi, spilaði,
tók upp og mixaði alla tónlistina upp á eigin
spýtur, og bjó þar að auki til tónlistarmyndband
við tiltillagið með einstökum tæknibrellum. Það
hefur slegið í gegn á youtube og yfir 5000 manns
séð það á 5 dögum. Platan kemur út í tilefni af
komu halastjörnunnar ISON, sem verður einhver sú
stórkostlegasta sem menn hafa séð.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt