Vörumynd

Hún er horfin

Nick og Amy eiga fimm ára brúðkaupsafmæli - gjafirnar klárar og búið að panta borð fyrir kvöldið - þegar hin eldklára og fallega Amy hverfur sporlaust af heimili þeirra. Lögreglan stendur ráðþrota og fjölmiðlar fara hamförum, enda kemur í ljós að Nick og Amy voru ekki jafn hamingjusöm og þau vildu vera láta. Draumaeiginmaðurinn reynist vera háll sem áll, þótt hann haldi stöðugt fram sakley...

Nick og Amy eiga fimm ára brúðkaupsafmæli - gjafirnar klárar og búið að panta borð fyrir kvöldið - þegar hin eldklára og fallega Amy hverfur sporlaust af heimili þeirra. Lögreglan stendur ráðþrota og fjölmiðlar fara hamförum, enda kemur í ljós að Nick og Amy voru ekki jafn hamingjusöm og þau vildu vera láta. Draumaeiginmaðurinn reynist vera háll sem áll, þótt hann haldi stöðugt fram sakleysi sínu. En er eiginmaðurinn ekki alltaf sá seki? Þessi þriðja skáldsaga höfundar kom út sumarið 2012 og hefur gert allt vitlaust. Metsölubók um allan heim. Þýðandi er Bjarni Jónsson.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt