Vörumynd

Sumar með Salla

Höfundur: Auður Þórhallsdóttir

Lóa og Haukur finna hrafnsunga og fá leyfi hjá ömmu til að búa um hann í gamla hænsnakofanum. En það er ekki létt verk að ala upp krumma, það þ...

Höfundur: Auður Þórhallsdóttir

Lóa og Haukur finna hrafnsunga og fá leyfi hjá ömmu til að búa um hann í gamla hænsnakofanum. En það er ekki létt verk að ala upp krumma, það þarf að kenna honum að fljúga og svo er hann sí-svangur. Ætli hann eigi nokkurn tíma eftir að geta bjargað sér sjálfur? Salli er skemmtilegur og sniðugur fugl en það eru þó ekki allir hrifnir af honum. Þrifóð frænka mætir í heimsókn, Salli kemur sér í vandræði og heimalningarnir valda usla í stofunni hennar frú Margrétar.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt