Vörumynd

Milljón holur

Þar kynnist Stanley Handarkrika, Sikksakk og Röntgen, eins og strákarnir kjósa að kalla sig, að ekki sé minnst á Zero sem ekki er allur þar sem hann er séður. Aðallega kemst Stanley þó í kynni við skraufþurran vatnsbotninn þar sem strákarnir eru látnir grafa holur allan liðlangan daginn til að gera þá að betri manneskjum – nema þeir séu að leita að einhverju!

Milljón holur kom út í B...

Þar kynnist Stanley Handarkrika, Sikksakk og Röntgen, eins og strákarnir kjósa að kalla sig, að ekki sé minnst á Zero sem ekki er allur þar sem hann er séður. Aðallega kemst Stanley þó í kynni við skraufþurran vatnsbotninn þar sem strákarnir eru látnir grafa holur allan liðlangan daginn til að gera þá að betri manneskjum – nema þeir séu að leita að einhverju!

Milljón holur kom út í Bandaríkjunum árið 1998 og hlaut öll helstu verðlaun sem barna- og unglingabókum eru veitt þar í landi. Bókin hefur verið þýdd á fjölmörg tungumál og notið ómældra vinsælda meðal unglinga og fullorðinna.

Bókin er í kilju.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt