Vörumynd

Að jaðri heims

Höfundur: Manfred Peter Hein

Ný ljóðabók eftir þýska skáldið Manfred Peter Hein, en áður hefur birst eftir hann á íslensku, ensku, dönsku og þýsku ljóðabókin Milli vetrar o...

Höfundur: Manfred Peter Hein

Ný ljóðabók eftir þýska skáldið Manfred Peter Hein, en áður hefur birst eftir hann á íslensku, ensku, dönsku og þýsku ljóðabókin Milli vetrar og vetrar .

Einnig hafa birst ljóð eftir Hein í blöðum og tímaritum hér á landi. Ljóð hans eru myndræn og knöpp og er leitun að eins mikilli tjáningu í svo fáum orðum. Einstök upplifun fyrir ljóðaunnendur.

Inngang ritar Gauti Kristmannsson og ritstjóri verksins er Ástráður Eysteinsson

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt