Vörumynd

Að jaðri heims

Þessi ljóðabók hefur geyma heildarþýðingu á
ljóðabókinni Weltrandhin eftir Manfred Peter
Hein sem upphaflega kom út á þýsku 2011. Hein er
ætti að vera íslen...

Þessi ljóðabók hefur geyma heildarþýðingu á
ljóðabókinni Weltrandhin eftir Manfred Peter
Hein sem upphaflega kom út á þýsku 2011. Hein er
ætti að vera íslenskum ljóðaunnendum að góðu
kunnur, en 2006 kom út þýðing á ljóðasafni hans
Zwischen Winter und Winter sem á íslensku heitir
Milli vetrar og vetrar og voru í þeirri bók, auk
frumtextans á þýsku, þýðingar á íslensku, ensku
og dönsku. Hein hefur komið til Íslands og ort
nokkur ljóð innblásin af landinu, en um þau er
fjallað í tímaritinu Jón á Bægisá 13/2009.
Einnig hafa verið birtar þýðingar á ljóðum hans
í Lesbók Morgunblaðsins og víðar.

Þýðandi
ljóðanna og höfundur eftirmála er Gauti
Kristmannsson, prófessor í þýðingafræði við
Háskóla Íslands.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt