Vörumynd

Þinn eigin bjór: skref fyrir skref

Lærðu að brugga úrvalsöl, lagera og hveitibjóra – auk ljúffengra krydd- og ávaxtabjóra. Þinn eigin bjór geymir 100 bjóruppskriftir úr víðri veröld, auk fjölda bruggráða og litmynda af endanlegum afurðum.

Ljósmyndir leiða þig skref fyrir skref í gegnum allt bruggferlið – hvort sem þú ert algjör nýgræðingur eða hefur reynslu af bjórgerð.

Uppskriftirnar henta allar fyrir kornbrugg...

Lærðu að brugga úrvalsöl, lagera og hveitibjóra – auk ljúffengra krydd- og ávaxtabjóra. Þinn eigin bjór geymir 100 bjóruppskriftir úr víðri veröld, auk fjölda bruggráða og litmynda af endanlegum afurðum.

Ljósmyndir leiða þig skref fyrir skref í gegnum allt bruggferlið – hvort sem þú ert algjör nýgræðingur eða hefur reynslu af bjórgerð.

Uppskriftirnar henta allar fyrir kornbruggun og í mörgum þeirra eru veitt ráð ef nota á ólíkar gerðir maltþykknis í staðinn.

Fjallað er ítarlega um búnað og hráefni. Þinn eigin bjór er því fróðleiksnáma um allt sem þarf til að brugga hinn fullkomna bjór.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt