Vörumynd

Fúsi froskagleypir

„Bærinn okkar er fullur af þorpurum og öðrum stórum, heimskum slánum sem geta ekki látið góða drengi eins og mig og nokkra aðra í friði,“ segir hinn litli óforbetranlegi sögumaður Fúsa froskagleypis. Og hann veit hvað hann syngur. Fúsi hefur ítrekað reynt að klófesta hann. En Fúsi hafnar með ævintýralegum hætti í sirkus og sögumaður okkar á ekki hvað minnstan þátt í því ...

Fúsi fros...

„Bærinn okkar er fullur af þorpurum og öðrum stórum, heimskum slánum sem geta ekki látið góða drengi eins og mig og nokkra aðra í friði,“ segir hinn litli óforbetranlegi sögumaður Fúsa froskagleypis. Og hann veit hvað hann syngur. Fúsi hefur ítrekað reynt að klófesta hann. En Fúsi hafnar með ævintýralegum hætti í sirkus og sögumaður okkar á ekki hvað minnstan þátt í því ...

Fúsi froskagleypir kom fyrst út á íslensku 1973 í þýðingu Önnu Valdimarsdóttur. Bókin er prýdd teikningum höfundarins en dóttir hans, Maya Bang Kirkegaard, hefur litað þær sérstaklega fyrir þessa útgáfu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt