Vörumynd

Adda trúlofast

Höfundur: Jenna og Hreiðar

Lokabókin í hinum sígilda og skemmtilega bókaflokku um Öddu. Adda er langt komin með menntaskólanámið og vinnur á sjúkrahúsi í heimabyggð sinni í sumar...

Höfundur: Jenna og Hreiðar

Lokabókin í hinum sígilda og skemmtilega bókaflokku um Öddu. Adda er langt komin með menntaskólanámið og vinnur á sjúkrahúsi í heimabyggð sinni í sumarleyfum. Þar endurnýjar hún kynni sín við lækninn Pál — og ástin kviknar í brjóstum þeirra.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt