Vörumynd

Arfurinn

Hvað fær ungan íslenskan verkfræðinema til að hætta í námi og skrá sig í liðsforingjaskóla þegar stríð liggur í loftinu?

Hann lætur glepjast af áróðri nasismans og gengur til liðs við stríðsvél Þriðja ríkisins. Hann tekur þátt í mestu voðverkum sögunnar og telur þann kost vænstan að láta sig hverfa í stríðslok. En getur hann slegið striki yfir fyrra líf og sleppt því að gangast við g...

Hvað fær ungan íslenskan verkfræðinema til að hætta í námi og skrá sig í liðsforingjaskóla þegar stríð liggur í loftinu?

Hann lætur glepjast af áróðri nasismans og gengur til liðs við stríðsvél Þriðja ríkisins. Hann tekur þátt í mestu voðverkum sögunnar og telur þann kost vænstan að láta sig hverfa í stríðslok. En getur hann slegið striki yfir fyrra líf og sleppt því að gangast við gjörðum sínum ? Sölumaðurinn Ásgeir lifir hefðbundnu og fremur óspennandi lífi í Reykjavík þegar hann fær fregnir af arfi eftir afa sinn sem hafði verið talinn af frá stríðslokum. Hann heldur til Argentínu að vitja arfsins en fleiri gera tilkall til arfleifðarinnar, menn sem hafa engan áhuga á að róta sé í fortíðinni.

Arfurinn er saga sem dregur lesandann um hildarleik heimstyrjaldarinna síðari í Evrópu og í ferðalag til Argentínu tíunda áratugarins, þar sem enn leynast þeir sem kjósa skuggann.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Forlagið
    Til á lager
    1.795 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt