Vörumynd

Sigga og skessan í hafísnum

Sögurnar um Siggu og skessuna í fjallinu eftir
Herdísi Egilsdóttur kennara, eru flestum kunnar.
Þær fyrstu voru gefnar út fyrir u.þ.b. 40 árum
og hafa frá u...

Sögurnar um Siggu og skessuna í fjallinu eftir
Herdísi Egilsdóttur kennara, eru flestum kunnar.
Þær fyrstu voru gefnar út fyrir u.þ.b. 40 árum
og hafa frá upphafi heillað börn sem hafa lesið
þær eða heyrt. Upphaflega voru bækurnar um
skessuna 10, en nýlega komu 5 nýjar bækur um þær
stöllur. Þannig eru þær orðnar 15 alls sem
Listfengi ehf hefur ýmist endurútgefið eða gefið
út í frumútgáfu. Bækurnar eru með litríkum
myndum eftir höfundinn.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt