Vörumynd

Hamingja í lífi og starfi

Starf okkar mótar líf okkar framar öðru. Dalai
Lama er sammála þeirri skoðun í nútímasálarfræði
að beint samband sé á milli áhuga okkar á
vinnunni og þess h...

Starf okkar mótar líf okkar framar öðru. Dalai
Lama er sammála þeirri skoðun í nútímasálarfræði
að beint samband sé á milli áhuga okkar á
vinnunni og þess hve hamingjusöm við erum í
lífinu. Í bókinni er leitað svara við fjölmörgum
spurningum er þetta varðar eins og: Hvert er
sambandið milli vinnunnar og sjálfsþekkingar
einstaklingsins? Hverjar eru aðalástæðurnar
fyrir óánægju fólks í starfi og hvernig tökumst
við á við hana? Hvernig tökumst við á við leiða
og einhæfar vinnuaðstæður? Bókin er ómetanleg
uppspretta styrks og friðar fyrir fólk í lífi og
starfi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt