Fortíðin lætur blaðamanninn Henning Juul ekki í friði – fyrir tveimur árum missti hann son sinn í eldsvoða. Harmleikurinn hefur sett mark sitt á Henning, bæði á líkama og sál.
Þegar hann loks snýr aftur til starfa þarf hann að berjast fyrir því að öðlast virðingu á ný sem blaðamaður – virðingu kolleganna, eiginkonunnar fyrrverandi og lögreglunnar.
ATH. Hljóðbókin er aðeins til ...
Fortíðin lætur blaðamanninn Henning Juul ekki í friði – fyrir tveimur árum missti hann son sinn í eldsvoða. Harmleikurinn hefur sett mark sitt á Henning, bæði á líkama og sál.
Þegar hann loks snýr aftur til starfa þarf hann að berjast fyrir því að öðlast virðingu á ný sem blaðamaður – virðingu kolleganna, eiginkonunnar fyrrverandi og lögreglunnar.
ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.