Vörumynd

Ég vil eiga herra Sælan

Persónuleg og skemmtileg gjöf handa þeim sem þér
þykir vænt um
Ég vil eiga herra sælan er falleg
lítil gjafabók fyrir fullorðna. Í bókinni getur
ge...

Persónuleg og skemmtileg gjöf handa þeim sem þér
þykir vænt um
Ég vil eiga herra sælan er falleg
lítil gjafabók fyrir fullorðna. Í bókinni getur
gefandinn merkt við setningar sem honum finnst
eiga við þá manneskju sem hann ætlar hana og
gerir bókina þannig að persónulegri
kærleiksgjöf. Síðast en ekki síst fær sá sem þú
elskar óteljandi kossa með bókunum því í hvert
skipti sem þær eru opnaðar heyrast heyrast
skemmtileg kossahljóð.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt