Vörumynd

Tvífari gerir sig heimakominn

Tvífari gerir sig heimakominn er spaný ljóðabók
eftir Anton Helga Jónsson. Sviðið er höfuðborgin
og í bókinni er að finna ljóð tengd ákveðum
stöðum í Reykja...

Tvífari gerir sig heimakominn er spaný ljóðabók
eftir Anton Helga Jónsson. Sviðið er höfuðborgin
og í bókinni er að finna ljóð tengd ákveðum
stöðum í Reykjavík s.s. Borgartúni, Miklubraut
og Rauðavatni en einnig ³óskáldlegriÊ stöðum á
borð við elliheimili, stúku á íþróttavelli og
verslunarmiðstöð. Í bókinni birtast
augnabliksmyndir af fólki sem oftar en ekki er
að leita eftir sambandi við aðra en nær því ekki
alltaf og situr eftir spyrjandi.

Fyrr á árinu
hlaut Anton Helgi Ljóðstaf Jóns úr Vör í annað
sinn. Verðlaunaljóðið og annað ljóð sem komst í
úrslit keppninnar er að finna í Tvífari gerir
sig heimakominn.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt