Vörumynd

Dagbók prinsessu - UPPSELD

Mia er ósköp venjuleg stelpa sem býr í New York
með mömmu sinni. Dag einn fær hún þær óvæntu
fréttir að faðir hennar sé prins í Genóvíu Í og
þá rennur upp f...

Mia er ósköp venjuleg stelpa sem býr í New York
með mömmu sinni. Dag einn fær hún þær óvæntu
fréttir að faðir hennar sé prins í Genóvíu Í og
þá rennur upp fyrir henni að hún hlýtur að vera
prinsessa! Það setur heldur betur strik í
reikninginn en Mia tekur til sinna ráða. Dagbók
prinsessu er sú fyrsta í bókaflokknum um Miu
Thermopolis en bækurnar um hana hafa notið
gífurlegra vinsælda og eftir þeim hafa verið
gerðar tvær kvikmyndir sem slegið hafa í gegn um
allan heim.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt