Vörumynd

Vatn handa fílum

Þegar dýralæknaneminn Jakob missir foreldra sína
í slysi slæst hann í för með farandsirkus þar
sem líf manna og dýra er eilíf barátta. Vatn
handa fílum er u...

Þegar dýralæknaneminn Jakob missir foreldra sína
í slysi slæst hann í för með farandsirkus þar
sem líf manna og dýra er eilíf barátta. Vatn
handa fílum er upprifjun öldungsins Jakobs á
ævintýraferðum æsku sinnar um Bandaríkin í miðri
heimskreppunni. Þrátt fyrir að aðstæður séu
ömurlegar varpa töfrar sirkuslífsins og
ástarinnar ljóma á minningarnar svo að úr verður
einstaklega heillandi saga af horfinni veröld.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  5.290 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.074 kr.
  1.867 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt