Vörumynd

Lay Low-Talking About The Weat

Nafn nýrrar hljómplötu Lay Low, Talking About
The Weather, skýrskotar til nýrrar en þó
gamallar festu í tilveru listakonunnar, en hún
flutti nýverið aftur a...

Nafn nýrrar hljómplötu Lay Low, Talking About
The Weather, skýrskotar til nýrrar en þó
gamallar festu í tilveru listakonunnar, en hún
flutti nýverið aftur af mölinni á suðurlandið
þar sem hún hefur áður búið. Eins og allir
Íslendingar vita, er veðurfarið ábúendum í
sveitinni ávalt hjartfólgið og sérstaklega
veigamikill þáttur í sveitalífinu. Hér kveður
við nýjan og persónulegri tón, en á þessari
fjórðu hljómplötu Lay Low svífur andi
sveitarinnar yfir, og tók ómeðvitað að setja
mark sitt á sköpunina þegar þangað var komið enn
á ný. Heimkoman í sveitina sendir laga- og
textasmíðar í óvæntar áttir, en drepið er niður
í fortíðinni, ljúfsárt uppgjör við æskuár,
veikindi, sjálfstæðisbaráttu manneskjunnar og
listakonunnar

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt