Vörumynd

Nanna kjánaprik

Höfundar: Laura Owen , Korky Paul

Nanna Norn snýr öllu á hvolf! Í eldhúsinu heima, í skólanum, við húsbyggingar og síðast en ekki síst þegar hún hefur sig á loft á leðurblö...

Höfundar: Laura Owen , Korky Paul

Nanna Norn snýr öllu á hvolf! Í eldhúsinu heima, í skólanum, við húsbyggingar og síðast en ekki síst þegar hún hefur sig á loft á leðurblökuvængjum! Abrakadabra!

*****
„Yndislegur vandræðagemsi.“
Fréttatíminn

„Allar sögurnar um galdrakvendið eru skemmtilegar aflestrar þar sem uppbygging þeirra er skýr og húmorinn góður.“
Silja Björk Huldudóttir / MorgunblaðiðUpplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt