Vörumynd

Nanna pínulitla

Höfundar: Laura Owen , Korky Paul

Fjórar frábærar sögur.

Nanna norn kann ráð við öllu!

Óþolandi frænkum, hinni skelfilegu Pálínu, heimsendum draugum og fötum se...

Höfundar: Laura Owen , Korky Paul

Fjórar frábærar sögur.

Nanna norn kann ráð við öllu!

Óþolandi frænkum, hinni skelfilegu Pálínu, heimsendum draugum og fötum sem hlaupa í þvotti.

Abrakadabra!

Sögurnar um Nönnu norn hafa notið gríðarlegra vinsælda árum saman og selst í milljónum eintaka um allan heim. Bækurnar henta börnum frá sex ára aldri og eru afar aðgengilegar fyrir stelpur og stráka sem eru að byrja að lesa sjálf. Sögur Lauru Owen eru léttar og leikandi og líflegar myndir Korky Paul skreyta hverja blaðsíðu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt