Vörumynd

Stafræn ljósmyndun á EOS

Ný glæsileg ljósmyndahandbók fyrir byrjendur
stafrænnar ljósmyndunar. Bókin er skrifuð fyrir
notendur Canon EOS myndavéla sem vilja ná góðum
tökum á myndav...

Ný glæsileg ljósmyndahandbók fyrir byrjendur
stafrænnar ljósmyndunar. Bókin er skrifuð fyrir
notendur Canon EOS myndavéla sem vilja ná góðum
tökum á myndavélinni sinni. Í bókinni er farið
yfir valmyndir Canon EOS 450D, 500D, 550D,
1000D,40D, 50D og 7D og þær útskýrðar á
mannamáli. Einnig er fjallað um helstu atriði
varðandi almenna ljósmyndun og hreyfimyndatöku
(video) við mismunandi aðstæður og góð ráð gefin.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt