Er kynlífið dauflegt? Hafið þið varla tíma til
að kyssast, hvað þá að hafa langar, heitar og
örvandi samfarir? Í bókinni Sjortarar eru
fjölmargar stórskemmt...
Er kynlífið dauflegt? Hafið þið varla tíma til
að kyssast, hvað þá að hafa langar, heitar og
örvandi samfarir? Í bókinni Sjortarar eru
fjölmargar stórskemmtilegar og safaríkar
kynlífshugmyndir og frábærar aðferðir til að
örva kynhvötina svo um munar. Ný bók eftir Tracy
Cox, einn þekktasta kynlífssérfræðing heims.