Vörumynd

Doddi: Ekkert rugl!

Höfundar: Þórdís Gísladóttir , Hildur Knútsdóttir , Elín Elísabet Einarsdóttir

Munið þið eftir fyrri bókinni um mig?

Í þessari bók held ég áfram að fjalla um ...

Höfundar: Þórdís Gísladóttir , Hildur Knútsdóttir , Elín Elísabet Einarsdóttir

Munið þið eftir fyrri bókinni um mig?

Í þessari bók held ég áfram að fjalla um æsilegt líf mitt og vina minna. Til dæmis fjalla ég um:

Þegar hitastigið í sambandi okkar Huldu Rósar fór niður að frostmarki.
Áhyggjur mínar af sambandi mömmu við dularfullan útlending.
Árangur minn á sviði skordýrafræða og glæsilega framkomu í sjónvarpsþætti.
Þátttöku í brjóstabyltingu.
Þegar lögreglan handtók mig á Austurvelli.

Doddi – Ekkert rugl! er sjálfstætt framhald bókarinnar Doddi – Bók sannleikans! sem fékk frábærar viðtökur. Spennandi og ótrúlega fyndin bók um íslenska unglinga.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt