Vörumynd

Já elskan mín

Oddur Jónsson fæddist á Gili í Dýrafirði árið
1927. Þar bjó
hann og stundaði búskap þar til
að hann lést 71 árs að aldri,
árið 1998. Oddur
...

Oddur Jónsson fæddist á Gili í Dýrafirði árið
1927. Þar bjó
hann og stundaði búskap þar til
að hann lést 71 árs að aldri,
árið 1998. Oddur
var mikill hagyrðingur og eftir hann liggur

fjöldi vísna og ljóða. Yrkisefnin voru af ýmsum
toga, náttúran
í Dýrafirði, samferðafólk hans,
lífið í sveitinni, búskapurinn,
þjóðfélagsmálin
og fjölskyldan. Oddur hafði gaman af að
kveðast
á við vini og kunningja og allnokkuð af þeim
kveðskap
hefur varðveist.
Fyrir vikið er
kveðskapur Odds merkileg samtímaheimild og

spegill á samfélag og mannlíf sem einkenndi
Dýrafjörð og
Vestfirði á þeim tíma sem Oddur
lifði.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt