Vörumynd

Joddi's Dream-Lost In Paradise

JoddiÉs Dream er hljóðvers-sveit sem var stofnuð
í Reykjavík 1993. Tilgangurinn var að endurvekja
L.A. glysrokkið sem átti undir högg að sækja.
Nú, nærri 20...

JoddiÉs Dream er hljóðvers-sveit sem var stofnuð
í Reykjavík 1993. Tilgangurinn var að endurvekja
L.A. glysrokkið sem átti undir högg að sækja.
Nú, nærri 20 árum síðar finnst okkur þessi vinna
vera að skila sér og fögnum við því með útgáfu
þriðju breiðskífu okkar, ÊLost in ParadiseË!

Þetta er í fyrsta skiptið sem almenningi gefst
kostur á að heyra í JD, en fyrri útgáfur
sveitarinnar hafa verið gefnar út í takmörkuðu
upplagi og þröngvað upp á aðdáendur.
Njótið!

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt