Vörumynd

Skurken - Gilsbakki

Gilsbakki er þriðja sólóplata Skurken. Á nýju
breiðskífunni eru 13 lög, öll samin af honum
sjálfum fyrir utan eitt. Það lag er samið í
samvinnu við Prince V...

Gilsbakki er þriðja sólóplata Skurken. Á nýju
breiðskífunni eru 13 lög, öll samin af honum
sjálfum fyrir utan eitt. Það lag er samið í
samvinnu við Prince Valium (Þorsteinn Ólafsson).
Innblástur breiðskífunnar er sóttur allt frá
hallærislegu ostapoppi níunda áratugarins til
yfirgnæfandi bor og bassa (e. Drill&bass) þess
tíunda. Lögin eiga það þó sameiginleg að vera
hljómfögur, fálætisleg og jafnvel ofur leikræn.
Á plötunni má heyra sterk áhrif frá Warp
listamönnum á borð við Squarepusher og Plaid
ásamt ýmsum skírskotunun, t.d. í gamla
tölvuleikjatónlist, dægurtónlist liðinna tíma og
óheðbundar taktskiptingar jazztónlistarinnar.
Allt blandast þetta svo saman í þéttan og
melódískan raftónlistarhrærigraut sem enginn
tónlistarunnandi ætti að verða svikinn af.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt