Vörumynd

Þórunn Lár og Félagar

Geisladiskur Þórunnar Lár og félaga inniheldur
dásamleg lög í ljúfum útsetningum. Mörg hver eru
afar þekkt íslensk lög, eins og til dæmis
"Ágústkvöld" og "V...

Geisladiskur Þórunnar Lár og félaga inniheldur
dásamleg lög í ljúfum útsetningum. Mörg hver eru
afar þekkt íslensk lög, eins og til dæmis
"Ágústkvöld" og "Vegir liggja til allra
átta."Þórunn Lár og félagar eru: Þórunn
Lárusdóttir, söng og leikkona, Kjartan
Valdemarsson, píanóleikari, Gunnar Hrafnsson,
bassaleikari og Jóhann Hjörleifsson,
trommuleikari.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt