Vörumynd

Et vintereventyr

Höfundur: Ágústa U. Gunnarsdóttir

Et vintereventyr er safn af dönskum smásögum og ljóðum handa framhaldsskólanemum. Rauði þráðurinn í bókinni er vináttan og ástin, sem b...

Höfundur: Ágústa U. Gunnarsdóttir

Et vintereventyr er safn af dönskum smásögum og ljóðum handa framhaldsskólanemum. Rauði þráðurinn í bókinni er vináttan og ástin, sem birtast í afar fjölbreytilegum myndum. Ágústa Unnur valdi efnið í bókina, samdi orðskýringar og kynningarklausur um þá höfunda sem eiga efni í bókinni.

Hljóðefni bókarinnar má nálgast á kennarasíðu Forlagsins .

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt