Vörumynd

Undir dagstjörnu

Höfundur: Sigurður A. Magnússon

Í þessum endurminningum sínum frá sjötta áratugnum segir Sigurður A. Magnússon frá árunum á Morgunblaðinu og stormasömum samskiptum sínum við forr...

Höfundur: Sigurður A. Magnússon

Í þessum endurminningum sínum frá sjötta áratugnum segir Sigurður A. Magnússon frá árunum á Morgunblaðinu og stormasömum samskiptum sínum við forráðamenn blaðsins en á þessum árum voru Rabb-greinar hans algört einsdæmi í íslenskum fjölmiðlum vegna þess hversu sjálfstæðar þær voru og gagnrýnar.

Hann segir einnig frá viðburðaríkum ferðalögum sínum og þátttöku í íslensku menningarlífi.

Sem fyrr er Sigurður hreinskilinn og skorinorður og hlífir heldur ekki sjálfum sér.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt